Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húsdýr
ENSKA
domestic animal
DANSKA
husdyr
SÆNSKA
husdjur
FRANSKA
animal domestique
ÞÝSKA
Haustier
Samheiti
tamið dýr
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í tilskipun 97/23/EB er kveðið á um að þrýstibúnað og samsetningar megi aðeins setja á markað og taka í notkun ef heilsu og öryggi manna og, eftir því sem við á, húsdýra eða öryggi eigna stafi ekki hætta af þeim þegar þær eru settar upp á réttan hátt, þeim haldið við sem skyldi og þær notaðar í fyrirhuguðum tilgangi.

[en] Directive 97/23/EC provides that pressure equipment and assemblies may be placed on the market and put into service only if, when properly installed and maintained and used for their intended purpose, they do not endanger the health and safety of persons and, where appropriate, domestic animals and property.

Skilgreining
[en] those animals which are naturally tame and gentle or which by long continued association with man have become thoroughly domesticated and are now reduced to such a state of subjection to his will that they no longer possess the disposition or inclination to escape.; 2. Such as are habituated to live in or about the habitations of men, or such as contribute to the support of a family

(IATE, from Ballentine''s Law Dictionary, 3e éd., p. 74.; 2. Black''s Law Dictionary, 6e éd., p. 484.)


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 10. febrúar 2009 um að birta ekki tilvísun í staðal EN 3-9:2006 Handslökkvitæki Hluti 9: Viðbótarkröfur við EN 3-7 vegna þrýstiþols CO2 slökkvitækja í samræmi við tilskipun 97/23/EB varðandi þrýstibúnað

[en] Commission Decision of 10 February 2009 on the non-publication of the reference of standard EN 3-9:2006 "Portable fire extinguishers Part 9: Additional requirements to EN 3-7 for pressure resistance of CO2 extinguishers", in accordance with Directive 97/23/EC concerning pressure equipment

Skjal nr.
32009D0140
Athugasemd
Þýðing hugtaksins ræðst af samhenginu; stundum er ,húsdýr´ eðlilegasta þýðingin, en í öðrum tilvikum getur verið eðlilegra að tala um ,tamið dýr´ (sem merkir þá dýr sem maðurinn hefur tekið í þjónustu sína, en ekki að viðkomandi dýr sé tamið líkt og reiðhestur).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira